Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Stafræn áætlun fyrir Evrópu
ENSKA
Digital Agenda for Europe
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Þetta sértæka markmið fæst við þá grundvallarskuldbindingu forystuverkefnisins Nýsköpun í Sambandinu sem leggur áherslu á það veigamikla hlutverk sem innviðir rannsókna á heimsmælikvarða gegna við að gera brautryðjandi rannsóknir og nýsköpun mögulegar. Í þessu forystuverkefni er lögð áhersla á að þörf er á því að samnýta fjármagn á vettvangi Evrópu og í sumum tilvikum á heimsvísu í því skyni að byggja upp og starfrækja rannsóknainnviði. Á sama hátt er í forystuverkefninu Stafræn áætlun fyrir Evrópu lögð áhersla á þörfina á að styrkja rafræna innviði og mikilvægi þess að þróa nýsköpunarklasa til að byggja upp yfirburði Evrópu á sviði nýsköpunar.


[en] This specific objective addresses a core commitment of the flagship initiative Innovation Union, which highlights the crucial role played by world-class research infrastructures in making ground-breaking research and innovation possible. The initiative stresses the need to pool resources across Europe, and in some cases globally, in order to build and operate research infrastructures. Equally, the flagship initiative Digital Agenda for Europe emphasises the need to reinforce Europes e-infrastructures and the importance of developing innovation clusters to build Europes innovative advantage.


Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
áætlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira